Engjahóll

Í minningunni ligg ég í móanum og hlusta á fuglana sem flögra um í grennd við Engjahólinn. Mamma er með berjatínu á lofti og fatan hennar hálffull af berjum. Litli dallurinn minn er enn galtómur en um berjabláar varir leikur bros. Mér finnst ég heyra ljáinn hans langafa skera engjagrös í fjarska.

Smáprósar

Leave a Reply

%d bloggers like this: