Litlibakki í Hróarstungu
Jörðin Litlibakki í Hróarstungu stendur á bökkum Jökulsár á Dal, og vís mót Hlíðarfjöllum. Sama ættin hefur búið á henni í að minnsta kosti tvær aldir. Bakkalengd jarðarinnar við Jökulsá á Dal er 5860 m og meðalbreidd um 2000 m. Jörðin er því um 12 ferkílómetrar að stærð.
360° mynd tekin af Hafþóri Snjólfi Helgasyni sumarið 2021.